21.9.2008 | 14:20
Gaspri um kreppu
Já hvernig væri að hætta að gaspra um kreppuna og fara að gera eitthvað. Fyrirsjáanlegasta útspil fréttastofu sjónvarps er godarfrettar@ruv.is. Ef þeir eru með svoleiðis útspil geta þeir falið sig á bakvið að þeir óska eftir góðum fréttum á meðan þeir reyna að stunda atlögu að Íslensku samfélagi. Alltaf gaman að sjá samsærið í öllu hehe
Gaspri um kreppu verði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjólfur Rafn Fjeldsted
Spurt er
Hversu mikið muntu versla fyrir jólin
Myndaalbúm
Bloggvinir
325 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æhj, ég veit ekki hvað það er nákvæmlega sem yfirvöld og fjölmiðlar ættu að vera að gera sem þeir eru ekki að gera. Mér finnst það að stýra fréttaflutningi eftir því hvað sé skynsamlegt að fólki finnist eitthvað svo... nasískt. Svo er hitt að það er tæknilega alveg rétt, að það skiptir verulegu máli hvað fólki finnist.
Egill Helgason var fyrr í dag að hjálpa til með því að taka "viðtal" við bankastjóra Glitnis... jafn innihaldslaust og fyrirsjáanlegt og venjulega, það kom ekki nokkur skapaður hlutur fram. Ég vil frekar vita hvað sé að heldur en að vera heilaþveginn til að ég haldi áfram að eyða öllum peningunum mínum í bölvaða þvælu.
Enda lítil hætta á að ég hætti því. ;)
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.